top of page

Jhope

Jhope eða Jung Ho Seok er rappari, einn af aðal dönsurunum og auka

söngvari, hann er einnig plötuframleiðandi. Jung Ho-seok fæddist 18. febrúar árið 1994 í Gwangju, Suður-Kóreu, þar sem hann bjó með foreldrum sínum og eldri systur. Áður en hann byrjaði sem meðlimur hjá BTS, var hann hluti af Neuron neðanjarðar danshópnum. J-Hope hafði verið tiltölulega vel þekktur fyrir hæfileika sína í dansi; Hann vann ýmis staðbundin verðlaun fyrir dans, auk þess var hann í fyrsta sæti í keppni á landsvísu árið 2008. Kunnátta hans í dansi leiddi hann í syngja og það hjálpaði honum til þess að verða frægur. J-Hope gaf út fyrstu einka plötuna sína, Hope World, um heim allan þann 1. mars 2018. Platann hans fékk jákvæðar móttökur og varð í 63. sæti (og síðar í 38. sæti) og varð hann í fyrsta sæti sem listamaður K-pop listamanna á Billboard 200.

bottom of page