top of page

Suga

Suga er  rappari, laga og texta höfundur og útsetur plötur. Nafnið sem hann fékk við fæðingu er Min Yoon Gi. Hann fæddist 9. mars árið 1993 í Daegu, Suður-Kóreu. Hann fór grunnskólann í Taejeon, Gwaneum Menntaskólann og Háskólann í Apgujeong. Þegar hann var 13 ára, byrjaði hann að semja tónlist/lög, og skrifaði texta og lærði á MIDI. Hann starfaði í hlutastarfi í upptökustúdíói þegar hann var 17 ára gamall. Síðan byrjaði hann að semja tónlist, rappa og koma fram. Áður en hann hóf samstarf með BTS var hann virkur undir nafninu Gloss sem neðanjarðar rappari. Árið 2017 samdi Suga lagið "Wine" fyrir söngvarann ​​Suran, sem hann hafði áður unnið með fyrir mixtape sem hann átti. Upptakan varð vinsæl, hafnaði í öðru sæti á Gaon Digital Chart og vann sem besta Soul / R & B lag ársins á Melon Music Awards þann 2. desember 2017. Suga fékk einnig "Hot Trend Award" fyrir störf sín. Plötunni var hægt að streyma í febrúar 2018. Platan hafnaði í 3ja sæti á Billboard's World Albums Chart,  fimmta sæti á Heatseekers Albums töflunni og 74.sæti á Toppalbúm. Þetta leiddi einnig til þess að Solo platan hans, Agust D, náði 46.sæti á listanum Emerging Artists fyrir vikuna þann 3. Mars 2018.

bottom of page