top of page

SKILABOÐ Í TEXTUM

BTS hefur byggt upp orðstír fyrir að standa gegn óréttlæti og tala fyrir yngri kynslóðum í dag, með lögum/textum sem lýsa þeim erfiðleikum sem fylgja einelti, baráttu við geðsjúkdóma sem er mjög óvenjulegt í K-pop heiminum. Þeir syngja um einmanaleika, þrýsting, þunglyndi, ást og sorg, samfélgasleg vandamál eins og muninn á milli hinna ríku og fátæku. Einnig syngja þeir um mikilvægi þess að elska sjálfan sig, mikilvægi þess að fá að vera maður sjálfur eins og maður er og að fylgja eftir draumum sínum.

bottom of page